Skólinn
Fréttir

6. bekkir í Húsdýragarðinn

22.11.2013 Fréttir

Í vikunni fóru 6. bekkir í Húsdýragarðinn til að hjálpa til við umhirðu dýranna.  Gengið var ákveðið til verks og þrátt fyrir púlið skein bros úr hverju andliti að loknu dagsverkinu.