Skólinn
Fréttir

3.LAS og eldfjöllin

22.11.2013 Fréttir

Hér eru nemendur í 3. LAS að láta eldfjall gjósa. Einbeittni skín úr hverju andliti og mikil ánægja var með þetta verkefni.