Skólinn
Fréttir

Mýró skreyttur

6.12.2013 Fréttir

Í dag var skreytingadagur í Mýró. Þá hittust vinabekkir og föndruðu jólaskraut sem m.a. er notað til að skreyta jólatré skólans.