Skólinn
Fréttir

Rithöfundur les fyrir nemendur

11.12.2013 Fréttir

Rithöfundurinn Hilmar Örn Óskarsson kynnti bækurnar sínar um  Kamillu vindmyllu fyrir 3. og 4 bekk  á bókasafni skólans. Hann las upp úr nýjustu bók sinni Kamilla vindmylla og leiðinn úr Esjunni og svaraði síðan spurningum nemenda.