Skólinn
Fréttir

1.bekkur

11.12.2013 Fréttir

Krakkarnir í 1.bekk eru alveg svakalega dugleg í skólanum. Þau eru jákvæð, vinnusöm, tilltisöm og hjálpleg. Alveg frábærir krakkar á ferð. Í myndasafni skólans getið þið séð skemmtilegar myndir af þeim í hinum ýmsu verkefnum.