Skólinn
Fréttir

Helgileikur í 2. bekk

13.12.2013 Fréttir

Nemendur í 2. bekk hafa í vikunni sýnt helgileik í stofunni sinni að viðstöddum foreldrum. Þeir stóðu sig með prýði. Hér eru nokkrar myndir úr bekkjunum.