Skólinn
Fréttir

Skólapeysur í Mýró

17.12.2013 Fréttir

Nú eru skólapeysurnar komnar og margir nemendur mæta í skólann í þessum flottu, litríku peysum. Hér er hópur af 5. bekkingum í skólapeysunum sínum.