Fréttir
   
    
  Jólastuð í Való
Undanfarna daga hafa nemendur Való undirbúið jólin. Skólinn skreyttur, bekkirnir með þema þar sem hver bekkur  valdi sér land og kynnti jólasiði þess. Þá hafa nemendur farið á kaffihús og skauta, útbúið morgunverðarhlaðborð, horft á jólamyndir og ýmislegt fleira.
