Skólinn
Fréttir

Álfaferð á Valhúsahæð

13.1.2014 Fréttir

Börnin í 2. bekk fóru saman uppá Valhúsahæð í leit að álfum s.l. föstudag. Þau höfðu meðferðis vasaljós til að sjá í myrkrinu og fundu margt áhugavert sem þau segja engum frá.