Skólinn
Fréttir

Álfasýningar í 1. bekk

30.1.2014 Fréttir

Nemendur í 1. AME, 1.FR og 1.HG hafa nú í vikunni boðið ættingjum sínum að sjá álfasýningar. Krakkarnir sögðu frá og sýndu álfinn sinn og léku svo mjög skemmtilegt álfaleikrit eftir Sigríði Friðjónsdóttur tónmenntakennara.


Í myndasafninu okkar eru margar myndir frá álfasýningunum.