Skólinn
Fréttir

Dans-dans-dans

31.1.2014 Fréttir

Nú stendur yfir dansnámskeið fyrir nemendur í 2.-6. bekk. Jói dans, Thea og íþróttakennarar sjá um kennsluna. Skemmtilegt og gaman eru orð sem heyrst hafa þegar krakkarnir koma til baka úr danstímum í íþróttahúsinu.

Hér eru nokkrar myndir.