Fréttir
Dagur stærðfræðinnar 2014
Í tilefni af "Degi stærðfræðinnar" fóru krakkarnir í 3. LAS í stjörnuhlaup. Þá eru 8 stærðfræðiverkefni falin á víð og dreif um skólann og eiga krakkarnir að klára eins mörg verkefni og þau geta.
Krakkarnir í 3. GUG fóru út og unnu stærðfræðiverkefni á skólalóðinni. Þeir mældu m.a. ummál sparkvallarins. Nemendur í 3. HEB unnu líka stærðfræðiverkefni á degi stærðfræðinnar.
Það eru fleiri myndir í myndasafninu okkar