Skólinn
Fréttir

VALÓ sigraði í Skólahreysti!!!

28.3.2014 Fréttir

Valhúsaskóli sigraði sinn riðil í Skólahreysti 27.mars 2014 í íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi

Til hamingju Való :-)

Líklega verður okkar þáttur sýndur

fös. 4. apríl

Við vorum ásamt 10 öðrum skólum í 10. riðli

Austurbær / Vesturbær

 

Keppendur fyrir hönd Valhúsaskóla voru:

Arndís Ásdbjörnsdóttir keppti í  hraðaþraut  (2.51 sek)

Bjarni Geir H. Halldórsson  keppti í hýfum (35) og dýfum (54)

Karen Hilma Jónsdóttir keppti í armbeygjum (33) hreystigreip(2.45)

Ragnar Þór Snæland  keppti í hraðaþraut (2.51 sek)

Til vara voru þau:

Katrín Viktoría Hjartardóttir og Markús Ingi Hauksson

Bestu þakkir til keppenda, stuðningsliðs og kennara sem fylgdu þessum flotta hópi !!!

Metta Íþróttakennari