Fréttir
Smásagnakeppni í 5. bekk
Í febrúar voru nemendur 5. bekkjar í ritunarátaki sem lauk með smásagnakeppni. Nemendur fengu tvær vikur til að skrifa smásögu sem þeir skiluðu svo undir dulnefni. Síðastliðinn föstudag var verðlaunaafhending og er óhætt að segja að gífurleg eftirvænting hafi verið í hópnum þegar sigurvegarar voru tilkynntir.
Í 1. sæti var Rafn Ágúst Ragnarsson með söguna Hellasaga, í 2. sæti Ómar Ingi Halldórsson með söguna Íþróttaleikarnir og í 3. sæti Edda Steingrímsdóttir með söguna Ruglað ævintýri. Krakkarnir lásu sögurnar fyrir hópinn og allir höfðu mjög gaman af.
Hér eru verðlaunasögurnar: