Gæðamyndir af liðum í Skólahreysti
Nú eru allar liðsmyndir tilbúnar og aðgengilegar á einum stað. Það er Landsbankinn, bakhjarl Skólahreysti, sem stóð fyrir myndatökunni og færir ykkur gæðamyndir í góðri upplausn. Okkur þætti vænt um ef þið gætuð sett slóðina inn á heimasíðu ykkar skóla svo allir geti notið myndanna.
Með einföldum hætti er hægt að vista myndir í mestu gæðum eða deilt þeim á samfélagsmiðla. Fyrir neðan hverja mynd er valstika og lengst til hægri eru tveir hnappar. Með því að smella á örina sem vísar niður er hægt að vista mynd en með því að smella á hina er hægt að deila myndum.
Allar aðrar myndir frá keppninni eru á Facebook-síðu Skólahreysti.