Skólinn
Fréttir

4. bekkur á Sjóminjasafni

25.4.2014 Fréttir

Í morgun fóru allir 4. bekkingar í heimsókn á Sjóminjasafnið á Granda. Þetta var skemmtileg ferð í yndislegu veðri. Krakkarnir skoðuðu m.a. varðskipið Óðin. Í myndasafninu okkar er fjöldi mynda frá heimsókinni.