Skólinn
Fréttir

Sveitaferð í 1. bekk 

6.5.2014 Fréttir

1. bekkur fór í sveitaferð 5. maí á bæinn Grjóteyri í Kjós. Ferðin var frábær í alla staði. Margar myndir úr ferðinn eru komnar í myndasafnið okkar