Fréttir
Spjaldtölvur
Grunnskóli Seltjarnarness fékk í haust 10 spjaldtölvur til afnota. Kennarar hafa nýtt veturinn til að kynna sér tækin og hvernig best er að nota þau með nemendum.
Í apríl voru afhentar 25 spjaldtölvur til viðbótar. Í haust ætlar skólinn í samstarf við fyrirtækin Trawire og Skemu, en Trawire mun lána skólanum 25-30 spjaldtölvur og sjá um allt viðhald og uppsetningu. Skema mun hanna námskeið sem henta starfsfólki skólans og veita kennslufræðilega aðstoð. Kærar þakkir bæjaryfirvöld, Trawire og Skema. Starfsfólk og nemendur hlakka til að nýta þessi nýju verkfæri,