Skólinn
Fréttir

Reiðhjólahjálmar í 1. bekk

8.5.2014 Fréttir

Í dag komu fulltrúar Kiwaninshreyfingarinnar í skólann og afhentu 1. bekkingum reiðhjólahjálma. Kærar þakkir Kiwanis og Eimskip sem styrkti þessa gjöf.