Skólinn
Fréttir

List-og verkgreinaval

12.5.2014 Fréttir

 
Um það bil 100 nemendur í vali í list- og verkgreinum í Valhúsaskóla fóru um daginn í blíðskaparveðri að skoða útskriftarsýningu Listaháskólans í Hafnarhúsi. Þar var margt áhugavert að sjá.