Skólinn
Fréttir

5. bekkur á Þjóðminjasafn

23.5.2014 Fréttir

Nemendur í 5. bekk læra um landnámið í samfélagsfræðinni. Af því tilefni heimsóttu þeir Þjóðminjasafnið nýlega og skoðuðu muni og mátuðu búninga. Það eru margar myndir úr ferðinni í myndasafni skólans.