Skólinn
Fréttir

Vorhátíð í Mýró

4.6.2014 Fréttir

Í dag var vorhátíð í Mýró. Í boði voru hoppikastalar, grillaðar pylsur, söngur, dans og stuttmyndakeppni. Allir voru glaðir og skemmtu sér vel í góðu veðri. Margar mydir frá hátíðinni eru í myndasafni skólans.