Skólinn
Fréttir

Kynning á skólastarfinu

1.9.2014 Fréttir

Kynningar á starfi skólans í vetur verða sem hér segir:

Valhúsaskóli:

Kynning á skólastarfinu í vetur verður á bókasafni Valhúsaskóla. Gert er ráð fyrir að fundurinn taki u.þ.b. 40 mín.
Á fundinum verða  skólastjórnendur, umsjónarkennarar og námsráðgjafi.

7. bekkur                                  miðvikudaginn 3. sept. kl. 18:10

8. bekkur                                   miðvikudaginn 3. sept. kl. 17:00

9. bekkur                                  fimmtudaginn 4. sept. kl. 17:00

10. bekkur                                fimmtudaginn 4. sept. kl. 18:10

Mýrarhúsaskóli:

Kynning á skólastarfinu í vetur verður á sal skólans. Gert er ráð fyrir að fundurinn taki u.þ.b. 40 mín.

6. bekkur mánudaginn 8.sept. kl.8:10

5.bekkur þriðjudag 9.sept kl. 8:10

3.bekkur miðvikudag 10.sept. kl. 8:10

4.bekkur fimmtudag 11. sept. kl. 8:10

2. bekkur mánudaginn 15. sept. kl.8:10

1. bekkur miðvikudaginn 17.sept. kl.18:30