Skólinn
Fréttir

Eldgos í 8. bekk

10.9.2014 Fréttir

Í þemanáminu í 8. bekk læra nemendur um eldfjöll og eldgos. Hér koma nýju spjaldtölvurnar að góðum notum. Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru í morgun. Fleiri myndir eru í myndasafninu.