Skólinn
Fréttir

Dagur íslenskrar náttúru - 1. bekkur

18.9.2014 Fréttir

Á degi íslenskrar náttúru fóru nemendur í 1.bekk í göngu um nánasta umhverfi og fylgdust með breytingum í náttúrunni.Þau fóru m.a. á "Leynistaðinn" sem er Plútóbrekkan.