Skólinn
Fréttir

Skólahlaupi frestað um viku

30.9.2014 Fréttir

Vegna slæmrar veðurspár verður skólahlaupi Valhúsaskóla frestað um viku.  Skipulagið hlaupsins mun halda sér að öllu öðru leyti en því að það færist frá miðvikudeginum 1. okt. til miðvikudagsins 8. okt.