Skólinn
Fréttir

Skólahlaup í blíðskaparveðri

9.10.2014 Fréttir

Skólahlaup Való fór fram miðvikudaginn 8. okt. síðastliðinn. Flest allir  nemendur skólans tóku þátt og stóðu sig með prýði.


Hlaupakóngur og hlaupadrottning skólans í ár eru: 
Orri Heiðarsson í 9. ÓGS og Katrín Viktoría hjartardóttir í 10.BDM
Í myndasafni skólans eru fjölmargar myndir frá hlaupinu.