Skólinn
Fréttir

Gaman saman í 2.bekk

10.10.2014 Fréttir

Í vetur hefur 2.bekk verið skipt upp í 5 vinnuhópa nokkra tíma á viku. Í þessum hópum höfum við verið með fjölbreytt verkefni. Þetta hefur mælst vel fyrir hjá krökkunum og eru þau mjög dugleg.

Í myndasafninu eru fleiri myndir af 2. bekkingum og verkefnum þeirra.