Skólinn
Fréttir

Bangsa og náttfatadagur

24.10.2014 Fréttir

Það var líf og fjör í dag á bangsa og náttfatadegi skólans. Flestir komu með mjúk dýr og á safninu var sögustund.
Í myndasafninu eru margar myndir sem teknar voru í morgun