Skólinn
Fréttir

Dagur íslenskrar tungu í Mýró

17.11.2014 Fréttir

Í morgun voru þrjár skemmtanir í Mýró. Nemendur sungu, 3. bekkur flutti leikrit um Jónas Hallgrímsson og 5. bekkur flutti leikrit um landnámið. Mjög fínt og vel gert hjá nemendum.


Í myndasafninu eru nokkrar myndir sem teknar voru í morgun.