Skólinn
Fréttir

Grænfánahátíð

20.11.2014 Fréttir

Í gær fór fram hátíð í Való, en skólinn fékk afhentan grænfána í þriðja sinn. Nemendur Mýró gengu allir saman yfir í Való til að taka þátt í hátíðarhöldum. Í Való tóku nemendur vel á móti yngri nemendum og allir bjuggu til græn vinabönd. Þá var dansað og sungið og að lokum var grænfáninn dreginn að húni.

Stutt vídeó frá hátíðinniMargar myndir frá hátíðinni eru í myndasafninu okkar