Fréttir
Lesið fyrir leikskólabörn
Krakkar úr 5. og 6. bekk fóru á allar deildir leikskólans í morgun og lásu fyrir börnin sem þar eru. Þetta var skemmtileg stund þar sem allir stóðu sig með prýði.
Krakkar úr 5. og 6. bekk fóru á allar deildir leikskólans í morgun og lásu fyrir börnin sem þar eru. Þetta var skemmtileg stund þar sem allir stóðu sig með prýði.