Skólinn
Fréttir

Árleg heimsókn slökkviliðsins

26.11.2014 Fréttir

Í morgun heimsótti slökkviliðið 3. bekkinga í Mýró. Allir fengu fræðslu um brunavarnir almennt og sérstaklega hvað á að passa um jólin. Þá fóru allir út að skoða sjúkrabílinn og að lokum vinna nemendur verkefni hjá kennara um eldvarnir.  Takk fyrir skemmtilega og fræðandi heimsókn sem allir lærðu mikið af.