Skólinn
Fréttir

Gjöf frá foreldrafélaginu til Skólaskjólsins

4.12.2014 Fréttir

Foreldrafélag Grunnskóla Seltjarnarness færði Skólaskjólinu  peningagjöf um daginn og verður gjöfin nýtt til að kaupa leikföng.
Starfsfólk og börn þakka kærlega fyrir gjöfina.