Skólinn
Fréttir

Skemmtilegt í Árbæjarsafni

15.1.2015 Fréttir

Nemendur í fyrsta bekk fóru í vikunni í skemmtilega heimsókn á Árbæjarsafn. Þar fengu þau fræðslu og skoðuðu hús og hluti frá því í gamla daga.