Skólinn
Fréttir

SAFT fyrirlestrar í 6.-10.bekk

20.1.2015 Fréttir

Nú er að fara í gang röð fyrirlestra frá SAFT í 6.-10. bekk. Fyrirlestrarnir tengist netnotkun unglina. 


10. bekkur fær fyrirlestur sem heitir Meir en 1000 orð: Það sem þú þarft að vita um #selfie og #sexting áður en það er of seint

  6.- 9. bekkur fær fyrirlestur sem ber yfirskriftina Netið og samfélagsmiðlar.  Fyrirlestrarnir fyrir 6.-9. bekk taka mið af aldri nemenda þó yfirskriftin sé sú sama.  Frekari upplýsingar um fyrirlestrana er að finna á heimasíðu 


SAFT