Fréttir
Væntanlegir nemendur í heimsókn
Í vikunni kom hópur leikskólabarna í heimsókn. Þau heilsuðu upp á Rut í Skólaskjólinu, skólastjórnendur og núverandi 1. bekkinga. Þetta er flottur hópur sem við hlökkum til að fá næsta vetur.

Í vikunni kom hópur leikskólabarna í heimsókn. Þau heilsuðu upp á Rut í Skólaskjólinu, skólastjórnendur og núverandi 1. bekkinga. Þetta er flottur hópur sem við hlökkum til að fá næsta vetur.