Skólinn
Fréttir

Væntanlegir nemendur í heimsókn

22.1.2015 Fréttir

Í vikunni kom hópur leikskólabarna í heimsókn. Þau heilsuðu upp á Rut í Skólaskjólinu, skólastjórnendur og núverandi 1. bekkinga. Þetta er flottur hópur sem við hlökkum til að fá næsta vetur.