Skólinn
Fréttir

Spurningakeppni grunnskólanna 2015

25.2.2015 Fréttir

Sigurstranglegt lið, Melkorka, Ragna Kristín og Tómas Óli, öll í 10. bekk, keppa fyrir hönd skólans í spurningakeppni grunnskólanna. Í undankeppninni eru þau búin að sigrað tvo skóla, Hagaskóla og Laugalækjarskóla. Aldeilis vel af sér vikið!