Skólinn
Fréttir

Framhaldsskólakynning í Való

11.3.2015 Fréttir

Framhaldsskólakynning fyrir Seltjarnarnes og Vesturbæ Reykjavíkur verður í Valhúsaskóla 12. mars kl. 17 - 18:30. Fjórtán framhaldsskólar af höfuðborgarsvæðinu senda fulltrúa sem veita upplýsingar og svara fyrirspurnum.
Nemendur í 10. bekk og foreldrar/forráðamenn þeirra eru sérstaklega boðnir velkomnir.