Skólinn
Fréttir

Allir út að skoða sólmyrkva

20.3.2015 Fréttir

Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Seltjarnarness fjölmenntu á Valhúsahæð til þess að skoða sólmyrkvann. Nemendur höfðu allir fengið fræðslu um fyrirbærið og pössuðu vel upp á að nota gleraugun sín.


Í myndasafninu okkar er fjöldi mynda frá Valhúsahæð.