Skólinn
Fréttir

Heimsókn í Tónó

6.5.2015 Fréttir

Nemendur Mýrarhúsaskóla heimsóttu Tónlistarskólann í morgun. Þar hlýddu þeir á samnemendur sína spila á hljóðfæri og syngja. Í myndasafninu okkar eru margar myndir frá  heimsókn 6. bekkinga.