Rótarýsundmót Mýró úrslit
Hið árlega Rótarý-sundmót var haldið síðastliðin föstudag, 29. maí. Mótið heppnaðist afar vel og var veður með besta móti.
. Flestir voru þátttakendur í 4. bekk en þar tóku alls 27 nemendur þátt. Mikið fjör var á meðal áhorfenda sem hvöttu keppendur til dáða. Hér að neðan má sjá þá keppendur sem tóku þátt í hverju sundi og tíma verðlaunahafa.
Margar myndir af sundmótinu eru í myndasafni skólans.
3. bekkur
25 metra bringusund drengja:
Verðlaunahafar:
1. Viðar Sigurjón 39.05
2. Viktor Orri 40,86
3. Heimir Móses 48,81
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Alex Kári
Ø Arnarldur Halldórsson
Ø Ketill Guðlaugur
Ø Oliver Darri
Ø Þorsteinn Stefánsson
25 metra skriðsund drengja:
Verðlaunahafar:
1. Viktor Orri 31,11
2. Jens Heiðar 37,79
3. Alex Kári 39,57
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Alexander Emil
Ø Arnaldur Halldórsson
Ø Eyjólfur Felix
Ø Heimir Móses
Ø Ketill Guðlaugur
Ø Oliver Darri
Ø Viðar Sigurjón
Ø Þorsteinn Stefánsson
25 metra bringusund stúlkna:
Ø Verðlaunahafar:
1. Sunna Björg 31,16
2. Agnes Sólbjört 37,79
3. Emelía Óskarsdóttir 42,89
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Heiðbjört E.
Ø Rakel M. Grímkels
Ø Ísabella Sophia
Ø Guðrún Lillý
Ø Embla Sigmundsdóttir
Ø Júlía Heiðrún
Ø Viktoría Rán
25 metra skriðsund stúlkna:
Verðlaunahafar:
1. Sunna Björg 25,14
2. Emelía Óskarsdóttir 28,55
3. Jenný Zoéga 31,14
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Agnes Sólbjört
Ø Guðrún Lillý
Ø Guðrún Sigríður
Ø Heiðbjört E.
Ø Hekla Mist
Ø Ísabella Sophia
Ø Júlía Heiðrún
Ø Rakel M. Gísladóttir
4. bekkur
25 metra bringusund drengja:
Verðlaunahafar:
1. Guðmundur Brynjar 31,11
2. Hilmir Örn 34,70
3. Halldór Kári 34,71
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Ari Óskarsson
Ø Atli Hrafn
Ø Gabríel Ágústsson
Ø Gabríel Örtenblad
Ø Gunnar Örn
Ø Haukur Thor
Ø Hrannar Hólm
Ø Kristinn Rúnar
Ø Magnús Birnir
Ø Ólafur Björgúlfsson
Ø Svanur Snær
25 metra skriðsund drengja:
Verðlaunahafar:
1. Atli Hrafn 22,68
2. Hrannar Hólm 27,37
3. Kári Haraldsson 27,39
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Ari Óskarsson
Ø Gabríel Örtenblad
Ø Guðmundur Brynjar
Ø Gunnar Örn
Ø Haukur Thor
Ø Hilmir Örn
Ø Kristinn Rúnar
Ø Ólafur Björgúlfsson
Ø Svanur Snær
25 metra bringusund stúlkna:
Verðlaunahafar:
1. Lilja Lív 32,29
2. Svanborg Ása 33,00
3. Sigrún Óskarsdóttir 34,28
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Dagmar Inga
Ø Diljá Elíasdóttir
Ø Elín Helga
Ø Helga Dögg
Ø Ingibjörg Anna
Ø Katrín Sigríður
Ø Kristjana Áslaug
Ø Lilja Davíðsdóttir
Ø Lilja Hrund
25 metra skriðsund stúlkna:
Verðlaunahafar:
1. Svanborg Ása 22,61
2. Lilja Lív 25,79
3. Dagmar Inga 28,37
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Diljá Elíasdóttir
Ø Elín Helga
Ø Helga Dögg
Ø Katrín Sigríður
Ø Kristjana Áslaug
Ø Lilja Hrund
Ø Sigrún Óskarsdóttir
5. bekkur
25 metra bringusund drengja:
Verðlaunahafar:
1. Ólafur Ingi 30,64
2. Davíð Ingi 30,93
3. Ásmundur Ari 31,27
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Artúr R.
Ø Haraldur Johannessen
Ø Ragnar Björn
25 metra skriðsund drengja:
Verðlaunahafar:
1. Artúr R. 22,38
2. Ragnar Björn 22,46
3. Birgir Örn 25,00
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Ásmundur Ari
Ø Haraldur Johannessen
Ø Ólafur Ingi
25 metra bringusund stúlkna:
Verðlaunahafar:
1. Vilborg Ólafía 26,26
2. Sigrún Ásta 26,67
3. Rakel Lóa 28,68
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Anna Lilja
Ø Aníta Rós
25 metra skriðsund stúlkna:
Þátttakendur:
1. Sigrún Ásta 21.01
2. Anna Lilja 24,71
3. Rakel Lóa 27,30
4. Aníta Rós 29,95
6. bekkur
25 metra bringusund drengja:
Verðlaunahafar:
1. Valur Ingi 27,03
2. Pétur Arnar 27,77
3. Björn Freyr 30,86
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Ingi Hrafn
Ø Viggó Alexander
25 metra skriðsund drengja:
Verðlaunahafar:
1. Valur Ingi 18,23
2. Ingi Hrafn 26,67
3. Björn Freyr 30,45
25 metra bringusund stúlkna:
Verðlaunahafar:
1. Patricia Dúa 21,70
2. Auður Halla 23,24
3. Bryndís Brynjúlfsdóttir 24,05
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Andrea Ósk
Ø Fjóla Guðrún
Ø Jenný Guðmundsdóttir
25 metra skriðsund stúlkna:
Verðlaunahafar:
1. Auður Halla 19,60
2. Patricia Dúa 21,64
3. Bryndís Brynjúlfsdóttir 21,96
Aðrir þátttakendur voru:
Ø Fjóla Guðrún
Ø Jenný Guðmundsdóttir