Fréttir
Skólabyrjun í Grunnskóla Seltjarnarness
24. og 25. ágúst munu nemendur í 1.-10.bekk mæta ásamt foreldrum í viðtöl til umsjónarkennara. Opnað verður fyrir skráningu í viðtölin síðdegis næsta mánudag.
Þann 26. ágúst hefst kennsla svo að lokinni stuttri skólasetningu sem verður kl. 8:10 í Mýró og 8:40 í Való.
Nánari upplýsingar verða birtar næsta föstudag hér á vefsíðu skólans.