Skólinn
Fréttir

Þjóðarsáttmáli um læsi

25.8.2015 Fréttir

Í gær var undirritaður í Valhúsaskóla Þjóðarsáttmáli um læsi. Samningurinn, sem er til 5 ára hefur það að markmiði að öll börn geti við lok grunnskóla lesið sér til gagns.