Skólinn
Fréttir

Verk nemenda til sýnis á Eiðistorgi

11.11.2015 Fréttir

Bókverk, unnin af nemendum í Valhúsaskóla í 9.-10. bekk á vorönn 2015,
í vali í myndmennt. 
Síðustu forvöð að sjá nemendasýningu í bókasafni á Eiðistorgi.
Sýningin er sett upp í tengslum við nýliðna Menningarhátíð.

Sýningarlok 14. nóv.