Skólinn
Fréttir

Upplestur á Bókasafni Valhúsaskóla

25.11.2015 Fréttir

Ragnheiður Eyjólfsdóttir höfundur Skuggasögu Arftakinn kom í heimsókn í Való og las úr bók sinni og spjallaði við nemendur í 8., 9. og 10.bekk.  

. Bókin hlaut íslensku barnabókaverðlaunin 2015. Þetta er spennandi furðusaga með ýmsar vísanir í þjóðsögur og ævintýri og eftir heimsókn höfundar sögðust margir nemendur hafa áhuga á að lesa bókina, sem eru auðvitað bestu meðmæli fyrir bók.