Skólinn
Fréttir

Lesið fyrir leikskólann

26.11.2015 Fréttir

Í gærmorgun fóru rúmlega 40 börn úr 5. og 6. bekkjum á allar deildir leikskólans til þess að lesa fyrir nemendur þar.  Þetta skemmtilega verkefni tengist Degi íslenskrar tungu.