Fréttir
Lesið fyrir leikskólann
Í gærmorgun fóru rúmlega 40 börn úr 5. og 6. bekkjum á allar deildir leikskólans til þess að lesa fyrir nemendur þar. Þetta skemmtilega verkefni tengist Degi íslenskrar tungu.

Í gærmorgun fóru rúmlega 40 börn úr 5. og 6. bekkjum á allar deildir leikskólans til þess að lesa fyrir nemendur þar. Þetta skemmtilega verkefni tengist Degi íslenskrar tungu.