Skólinn
Fréttir

6. bekkur í Húsdýragarðinum

8.12.2015 Fréttir

Í síðustu viku heimsótti 6. bekkur Húsdýragarðinn. Þar lærðu nemendur umhirðu dýra og fengu að hjálpa til við ýmis störf.  Í myndasafninu okkar eru margar myndir frá heimsókinni.