Skólinn
Fréttir

Bókakynning fyrir 4.-6.bekk

9.12.2015 Fréttir

Í morgun heimsótti Þorgrímur Þráinsson rithöfundur 4. -6. bekkinga og las upp úr nýrri bók sinni, sem heitir ,,Ég elska máva". Þorgrímur náði vel til krakkanna og hlustuðu þeir með athygli.

Við þökkum Þorgrími fyrir komuna.