Fréttir
Gjöf til Barnaheilla
Í gær 16. desember kom Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla og tók við þeim peningum sem söfnuðust með sölu á innkaupatöskum sem nemendur í textílmennt saumuðu.
Alls söfnuðust 73.500 kr. Erna þakkaði fyrir gjöfina og sagði okkur frá starfsemi Barnaheilla og aðstæðum flóttabarna frá Sýrlandi en gjöfin verur nýtt í þeirra þágu.